Skilmálar
Sendingar:
Ef pantað er fyrir kl. 17:00 verður pöntunin send samdægurs, annars verður hún send daginn eftir. Ef pantað er um helgi eða á rauðum degi verður pöntunin send næsta virka dag.
Við sendum með Dropp um allt land.
Ef þú býrð á Selfossi eða í nágrenni við Selfoss munum við koma sjálf vörunum til ykkar.
Vörur á vefsíðunni:
Flugusport áskilur sér rétt til að aflýsa pöntun ef mistök hafa orðið í upplýsingum á vöru eða vitlaus verð hafa verið gefin upp, viðskiptavinurinn verður látinn vita eins fljótt og auðið er.
Greiðslur:
Einungis er hægt að greiða með korti og erum við með öruggt greiðslukerfi. Ef það verða fyrirspurnir um fleiri greiðlumöguleika þá munum við skoða þann möguleika fyrir okkar viðskiptavini.