WISP STRAGGLE
695 kr.
- 5mm
- 3M á spjaldinu.
- Hentar vel fyrir þær flugur sem þurfa meira disco eins og fyrir sjóbirting eða fyrir fiskana upp á hálendi sem dæmi.
Vörunúmer:
Á ekki við
Flokkar: Búkefni, Dubb o.fl., Fluguhnýtingar, Glitur
Merkingar: Búkefni, Fluguhnýtingar
Lýsing
Nýtt 5 mm Straggle. Gert úr mjög fínum málmtrefjum og blandað með mjög þunnum stuðningstrefjum til að bæta hreyfingu þess í vatni. Frábært fyrir þær flugur sem þurfa smá meira disco og til að bæta titring í kringum fluguna.
Frekari upplýsingar
| Litir |
Blár ,Brúnn ,Fuchsia ,Gold ,kopar ,Silfur ,Svartur |
|---|
