







PHEASANT TAIL- UPPSKRIFT
495 kr. – 1.650 kr.
Pheasant tail er klassísk fluga sem flestir þekkja, það er ekki að ástæðu lausu því hún veiðir oftast vel. Það ættu allir að hafa þessa í fluguboxinu, bæði óþyngda og þyngda. Hér er ein útgáfa af mörgum. Þessi virkar vel fyrir silung.
Inn á Instagram og Facebook síðu Flugusport er kennslumyndband hvernig þessi Pheasant tail útgafa er hnýtt.
Hér er uppskriftin af henni:
- Búkur, stél og vængir: Pheasant tail- Nátturulegur.
- Þráður: Standard 8/0- brúnn.
- Vír: Gull.
- Öngull: Kamasan B175 #12. (Stærð 12-16 er gott að eiga)
- Vænghylki: Peacock.
Allt efni sem þarf í þessa flugu er hér fyrir neðan.
Reviews
There are no reviews yet.