MICRO CACTUS
645 kr.
- 3m á spólunni.
- stærð 0,8 mm.
Vörunúmer:
Á ekki við
Flokkar: Búkefni, Dubb o.fl., Fluguhnýtingar
Merkingar: Búkefni, F. Rauður, Fluguhnýtingar, Hvítur, Olive, Rauður, Silfur, Svartur
Lýsing
Þetta er minnsti cactus sem er framleiddur í heiminum, sem gerir það að verkum að hægt er að nota þetta frábæra efni í flest allar gerðir af flugum. Frábært efni til að gera fluguna þína sýnilegri. Það hefur reynst vel að nota þetta efni til að veiða silung, þá bæði í púpum og streamerum. Laxaflugurnar fá líka flott yfirbragð með þessu efni.
Frekari upplýsingar
| Litir |
Blue Silver Doc. ,Chartreuse ,F. Bleikur ,F. Olive ,F. Rauður ,Hvítur ,Peacock ,Svartur |
|---|
