HARD DUBBING
585 kr.
- Frábært efni fyrir meðalstórar og stórar flugur.
- Náttúrulegir litir.
- Fín hár sem standa út úr búknum eftir að búið er að greiða úr dubbinu sem gerir fluguna líflegri.
Vörunúmer:
Á ekki við
Flokkar: Búkefni, Dubb o.fl., Fluguhnýtingar
Merkingar: Búkefni, Dubb, Fluguhnýtingar, Hends
Lýsing
Hard dubbing er fullkomið efni til að hnýta meðalstórar og stórar flugur eða hluta þeirra. Eftir að efnið hefur verið vafið, þarf að greiða feldinn, sem gefur fallegan búk þar sem grófari hlutar dubbingsins koma fram og gera agnið ómótstæðilegt fyrir fiskinn með hreyfingu sinni í vatninu.
Frekari upplýsingar
| Litir |
Brúnn ,Olive brúnn ,Rusty ,Rusty brúnn |
|---|
