Dr. Slick- Tying tools in large fly box

16.250 kr.

  • Mjög sniðug og hentug útfærsla með gæði í fyrirrúmi.
  • Öll helstu fluguhnýtingaverkfærin í einu boxi.
  • Er í raun stórt flugubox.
  • Tilvalin gjöf eða fyrir hnýtingar á ferðalagi.

3 in stock

Þetta box inniheldur öll helstu fluguhnýtingaverkfærin. Boxið er mjög hentugt fyrir hnýtara sem er á ferðinni, hvort sem það er fluguhnýtingarkvöld eða í veiðihúsinu. Hægt er að setja flugurnar sem eru hnýttar beint á góðan stað þar sem þetta er flugubox líka, svo eru áhöldin líka alltaf á öruggum stað. Tilvalin gjöf fyrir hnýtarann.