Cadence CF20 Tvíhendu Fluguhjól
Cadence CF20 Tvíhendu Fluguhjól Price range: 64.995 kr. through 69.995 kr.
Back to products

Cadence CF20 Ian Gordon 12ft 6in Tvíhenda #7

94.995 kr.

Ný og spennandi medium-fast tvíhenda, hönnuð af Glenda Powell og Ian Gordon og hönnunarteymi Cadence Fishing UK & Ireland.

Berðu þessa stöng saman við dýrari merki með svipuðum tæknilegum eiginleikum og gæðum, þú munt sjá að Cadence stangir bjóða upp á ótrúlegt verðgildi.

• Sérhönnuð gæða portúgölsk AAA korkhandföng.
• Hágæða USA ALPS hjólasæti sem hentar öllum hjólum.
• Hallandi leiðarhringir.
• Kemur í 6 pörtum sem gerir hana mjög þægilega til að ferðast með.

T-Mesh kerfið frá Cadence, sem þýðir að hún er léttari við hönd en á sama tíma sterk og með mikið power.

stangirnar eru á kynningarverði! 

Á lager

Flokkur: Merkingar: ,
Lýsing

Cadence Ian Gordon tvíhendu flugustöng , hefur verið hönnuð til að veita bestu mögulegu eiginleika sem lax- og silungsveiðimenn þurfa.

Notaðir eru hágæða íhlutir, þar á meðal AAA korkur, Fuji hringir og Alps hjólasæti.

Ian hefur nýtt alla sína þekkingu á því sem laxveiðimenn þurfa þegar kemur að eiginleikum og tilfinningu stangarinnar – og telur að þessi lína bjóði upp á eitthvað fyrir alla.

 

Smíðað með Cadence T-Mesh kerfinu. Allar stangirnar frá Cadence eru hannaðar og þróaðar með bestu mögulegu tækni fyrir fluguveiði.

Hvað er T-Mesh?
  • T stendur fyrir Tanso, japanska orðið fyrir carbon– og vísar til notkunar á hágæða japönsku carbon í smíði stangarinnar.
  • Mesh lýsir einstöku lagaskiptingarkerfi þeirra, sem tryggir að réttar trefjar séu í réttri stefnu fyrir hámarks styrk og afköst.

Þessi einstaka smíðaaðferð gerir stangirnar bæði með þeim léttustu á markaðnum og jafnframt með þeim sterkustu. Með þessari tækni hefur Cadence skapað hina fullkomnu blöndu til að framleiða bestu fluguveiðistöngina sem völ er á.


Berðu þessa stöng saman við dýrari merki með svipuðum tæknilegum eiginleikum og gæðum, þú munt sjá að Cadence stangir bjóða upp á ótrúlegt verðgildi.