Flugusport.is

Um okkur

Velkomin! Við erum vefverslun sem sérhæfir sig í sölu á gæða fluguveiðivörum. Við höfum mikla ástríðu fyrir fluguveiði, við erum staðráðin í að bjóða gæða vörur á hagstæðu verði fyrir veiðimenn á öllum aldri og stigum. Okkar markmið er að gera fluguveiðina aðgengilega og ánægjulega fyrir alla, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn veiðimaður.

Við munum leggja mikla áherslu á persónulegri þjónustu og aðstoðum viðskiptavini okkar með ánægju. Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við erum hér til að hjálpa þér.

Við trúum því að fluguveiði er ekki bara sport heldur lífsstíll!

Takk fyrir að velja okkur!

Upplýsingar um Flugusport ehf.

Flugusport ehf.
800, Selfoss.
KT:441224-0870                                                                          VSK.NR:159049                                                                  Flugusport@gmail.com